Economy Express-þjónusta

Val á þjónustu sem hæfir þinni fjárhagsáætlun er mjög mikilvægt ef þú vilt vera samkeppnisfær. Hvort sem afhendingin fer fram aðeins neðar í götunni eða hinum megin við hnettinum geturðu fundið þá lausn sem ekki kemur illa við fjárhaginn.

Sent með verðið í huga

Frábært fyrir minna áríðandi pakka og frakt

Economy Express gerir þér kleift að halda niðri kostnaði á sendingum sem liggur ekki eins mikið á , en um leið geturðu verið viss um afhendingu á tilteknum degi.

  • Valkvæð örugg afhending fyrir hádegi í Evrópu
  • Frá hurð til hurðar
  • Um allan heim
  • Rakning á netinu
  • Aukaþjónusta í boði

Áætlaður flutningstími

Ef þú vilt vita áætlaðan flutningstíma sendingar þinnar frá einum stað til annars í heiminum, vinsamlegast notið vefþjónustutól okkar til að finna áætlaðan flutningstíma.

Economy Express-áætlun

 

Economy Express

Fyrir pakka og frakt sem þurfa ekki mikinn hraða, veldu þá þessa hagstæðu afhendingarþjónustu.

Á heimsvísu allt að 500 kg
Evrópa allt að 7000 kg

12:00

Economy Express

Hagkvæmasta leiðin fyrir örugga afhendingu fyrir hádegi með hraðasta veganet Evrópu.

Helstu viðskiptasvæði í 25+ evrópulöndum
Allt að 500 kg

Valkvæð aukaþjónusta

Til að bæta við þjónustuleiðirnar Express, Economy Express eða Sérþjónusta.

Utan venjulegs vinnutíma

  • Helgar
  • Afskekkt svæði
  • Afhending í íbúðabyggð

Innflutningslausnir

  • Eiginn gjaldmiðill á reikningi
  • Express import-veftól
  • Sérþekking

Sérstök aðgát

  • Hjúkrunargögn
  • Brothætt
  • Næmt fyrir hitastigi

CO2-hlutlausar sendingar

  • Kolefnisjafna útblástur
  • Rekja og greina kolefnissporin
  • Uppfylla reglur viðskiptageira þíns.
  • Sannvottað að fullu af ytri skoðunaraðilum

Lausnir fyrir tollafgreiðslu

  • Úrvinnsla skatta og gjalda
  • Afhendingargjöld greidd (DDP)
  • Sérhæfð tollafgreiðsla
  • Sérþekking

 

Tryggingar

  • Lágt verð
  • Bætur upp að fullu verðgildi
  • Auðveld umsjón
  • Alþjóðleg útbreiðsla