myTNT

Meira en milljón fyrirtæki spara nú þegar tíma og peninga

 

Auðveldari leið til að hafa umsjón með sendingum

Yfirlit yfir sendingar

Þú missir aldrei sjónar af sendingunum með skýra og haganlega hönnuðu viðmóti okkar.

Heimilisfangabók

Flutningsskjöl eru fyllt út sjálfkrafa sem losar þig við fyrirhöfnina við að leita að heimilisföngum og færa þau handvirkt inn.

Sniðmátasmíði

Með því að búa til og endurnýta sniðmát fyrir endurteknar pantanir eða álíka sendingar geturðu sent sendingar hraðar.

Innflutningstól

Það hefur aldrei verið einfaldara að koma sendingu yfir landamærin með sérhannaða innflutningstólinu okkar.

Hafðu stjórn á útgjöldunum

Sérsniðin tilboð

Sjáðu þér strax hag af því að vera traustur viðskiptavinur með því að fá afslætti hjá okkur til staða sem þú sendir mest til.

 

Greiðsla við móttöku reiknings

Einbeittu þér að því að reka fyrirtækið þitt án þess að hafa áhyggjur af fyrirframgreiðslum.

 

Ítarlegar skýrslur

Þú veist nákvæmlega fyrir hvað þú ert að borga þegar þú lest skýrt flutningsyfirlit á einum stað.

Samnýting innan fyrirtækis 

Aðgangur fyrir marga notendur

Hafðu allt fyrirtækið þitt tengt með því að gefa starfsfólki aðgang í gegnum mismunandi reikninga.

 

Margir afgreiðslustaðir

Láttu allar deildir fyrirtækisins vera samstíga með því að hafa stjórn á sendingunum á mörgum stöðum.

 

Gagnageymsla

Láttu gagnagrunninn okkar sjá um að geyma nöfn og heimilisföng svo flutningsferlið verði skipulagðara og straumlínulagaðra.